"Unforgettable Leadership" er kröfuharðasta æfingakerfi sem Key Habits býður upp á. Þar fá toppstjórnendur beinskeytta og krefjandi þjálfun, nokkuð sem oft fer forgörðum og gleymist hjá einstaklingum sem eru í forystu og hafa þegar náð árangri.
Æfingakerfið skerpir fókus á því sem skiptir mestu máli, gerir þig að betri þjálfara og hækkar rána á sviðum þar sem hún virðist ekki komast hærra.
Ert þú að undirbúa þig undir leiðtogahlutverkið?
Key Habits bíður upp á krefjandi og metnaðarfullt æfingakerfi þar sem þú vinnur að auknu virði sem liðsmaður og leiðtogi. Þjálfunin er skipulögð og beinskeytt og ávinningurinn mikill fyrir einstaklinga sem treysta sér í vinnuna.
Key Habits hóf starfsemi í London sumarið 2019. Þar fá breskir stjórnendur krefjandi hugar- og leiðtogaþjálfun.
Íslenskum þátttakendum Key Habits stendur til boða að taka þátt í tímunum í London þeim að kostnaðarlausu.
Takk fyrir að vilja kynna þér Key Habits. Þegar þú hefur fyllt út formið mun starfsmaður Key Habits hafa samband og upplýsa þig um næstu kynningar.