Við erum
öll þjálfarar

Æfingakerfi Key Habits er áhrifaríkt og skilvirkt. Markmiðið er að þú stjórnir því hvernig hlutirnir hafa áhrif á þig sem ýtir undir betri frammistöðu og aukin afköst á þeim sviðum sem skipta þig mestu máli.

Með Key Habits byggir þú upp hugmyndafræði þína í þjálfun á tilfinningafærni þinni og fólksins í kringum þig. Þú verður betri þjálfari og verður á sama tíma móttækilegri fyrir þjálfun frá öðrum. Vertu ógleymanlegur þjálfari, miðlaðu betur getu þinni og þekkingu til annarra og fáðu það sama margfalt til baka.
Ekki búast við töfralausnum því hér getum við ekki stytt okkur leið. Þetta er alvöru vinna fyrir alvöru fólk.
Umsagnir um Key Habits:
Ólafur Stefánsson
Handboltaþjálfari
„Námskeiðið er fáránlega vel byggt upp.“
Sigríður Anna Guðjónsdóttir
Skólastjóri Ísaksskóla
„Key Habits hefur eflt mig sem stjórnanda. Betri hjálp við það að byggja upp liðsheild hef ég ekki fengið.“
Heimir Hallgrímsson
Landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu
„Ég mæli hiklaust með Key Habits.“
Halldór Kristmansson
Alvogen, VP of Corporate Communications
„Raunhæf leið fyrir alþjóðlegt fyrirtæki.“
Ólafur Stefánsson
Handboltaþjálfari
„Námskeiðið er fáránlega vel byggt upp.“
Sigríður Anna Guðjónsdóttir
Skólastjóri Ísaksskóla
„Key Habits hefur eflt mig sem stjórnanda. Betri hjálp við það að byggja upp liðsheild hef ég ekki fengið.“
Heimir Hallgrímsson
Landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu
„Ég mæli hiklaust með Key Habits.“
Halldór Kristmansson
Alvogen, VP of Corporate Communications
„Raunhæf leið fyrir alþjóðlegt fyrirtæki.“
Jóhannes Kolbeinsson
Framkvæmdastjóri KORTA
„Það að hver og einn vinni í sjálfum sér gerir okkur að betri heild.“
Guðmundur H. Pálsson
Framkvæmdastjóri Pipars\TBWA.
„Key Habits er frábrugðið öllu öðru sem ég hef séð.“
Kent Johnston
Þjálfari San Diego Chargers - NFL
„Key Habits is the gift that keeps on giving.“
Rakel Guðmundsdóttir
Sérfræðingur Alfa Framtak
"Sem stjórnandi upplifi ég alvöru áskoranir í starfi sem reyna á tilfinningafærni mína við að takast á við sjálfa mig og fólkið mitt í krefjandi ástæðum. Key Habits er mín leið til að sigrast á þessum áskorunum."
Skeifunni 19   /   108 Reykjavík   /   keyhabits@keyhabits.is   /   511 4488