Æfingakerfi Key Habits er áhrifaríkt og skilvirkt. Markmiðið er að þú stjórnir því hvernig hlutirnir hafa áhrif á þig sem ýtir undir betri frammistöðu og aukin afköst á þeim sviðum sem skipta þig mestu máli.
Með Key Habits byggir þú upp hugmyndafræði þína í þjálfun á tilfinningafærni þinni og fólksins í kringum þig. Þú verður betri þjálfari og verður á sama tíma móttækilegri fyrir þjálfun frá öðrum. Vertu ógleymanlegur þjálfari, miðlaðu betur getu þinni og þekkingu til annarra og fáðu það sama margfalt til baka.
Ekki búast við töfralausnum því hér getum við ekki stytt okkur leið. Þetta er alvöru vinna fyrir alvöru fólk.
Sigþór Sigurðsson
Framkvæmdastjóri Colas á Íslandi
"Brynjar er að nálgast þessa hluti öðruvísi en maður hefur séð annars staðar og mér líkar það feikilega vel. Key Habits hefur nýst mér vel bæði heima fyrir og við eflingu á mannskapnum."
Berta Gunnarsdóttir
Framkvæmdastjóri/Eigandi Modulus
"Þetta er nálgun sem maður hefur ekki kynnst áður. Það er bæði ógnvekjandi og spennandi að líta inn á við með þessum hætti en það er ótrúlegt hvað það hefur góð áhrif á fólk þegar maður byrjar að tala um hlutina eins og þeir eru. Key Habits og Brynjar hefur hert mig upp.
Ómar Már Jónsson
Framkvæmdastjóri IPP ehf
"Vinnustofur hjá Brynjari eru þannig að maður hugsar oft um umræðuefnið í marga daga á eftir. Honum tekst virkilega vel að fara með umræðuna af yfirborðinu og í dýptina."
Elfa Björk Björgvinsdóttir
Eigandi 22 Hill Hotel
"Það hefur ekki oft gerst að það hefur verið hreyft svona rosalega við mér. Þetta hefur hjálpað mér að hækka ránna bæði hjá mér og starfsfólkinu mínu."
Knútur Knútsson
Eigandi Vír og Lykkjur
"Þetta eru djúpar pælingar. Ég held að allir geti haft gagn af þessu ef þeir eru tilbúnir að vinna vinnuna."
Umsagnir um Key Habits:
Guðmundur H. Pálsson
Framkvæmdastjóri Pipars\TBWA.
„Key Habits er frábrugðið öllu öðru sem ég hef séð.“
Sigríður Anna Guðjónsdóttir
Skólastjóri Ísaksskóla
„Key Habits hefur eflt mig sem stjórnanda. Betri hjálp við það að byggja upp liðsheild hef ég ekki fengið.“
Heimir Hallgrímsson
Landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu
„Ég mæli hiklaust með Key Habits.“
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Eigandi DMC Incentive Travel
''Ef þú virkilega vilt verða betri þá er þetta aðferðafræðin."
Guðmundur H. Pálsson
Framkvæmdastjóri Pipars\TBWA.
„Key Habits er frábrugðið öllu öðru sem ég hef séð.“
Sigríður Anna Guðjónsdóttir
Skólastjóri Ísaksskóla
„Key Habits hefur eflt mig sem stjórnanda. Betri hjálp við það að byggja upp liðsheild hef ég ekki fengið.“
Heimir Hallgrímsson
Landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu
„Ég mæli hiklaust með Key Habits.“
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Eigandi DMC Incentive Travel
''Ef þú virkilega vilt verða betri þá er þetta aðferðafræðin."
Vilhjálmur Matthíasson
Framkvæmdastjóri Malbikstöðvarinnar
''Key Habits fær mann til að fókusa og horfa á það sem skiptir mestu máli''
Rakel Guðmundsdóttir
Sérfræðingur Alfa Framtak
"Sem stjórnandi upplifi ég alvöru áskoranir í starfi sem reyna á tilfinningafærni mína við að takast á við sjálfa mig og fólkið mitt í krefjandi ástæðum. Key Habits er mín leið til að sigrast á þessum áskorunum."
Kent Johnston
Þjálfari San Diego Chargers - NFL
„Key Habits is the gift that keeps on giving.“
Jóhannes Kolbeinsson
Framkvæmdastjóri PAYSTRA
„Það að hver og einn vinni í sjálfum sér gerir okkur að betri heild.“